Forsíða

Tónverk eftir Guðríði flutt í Hörpunni

Tónverk eftir Guðríði flutt í Hörpunni

Þann 25. apríl var tónverk samið af Guðríði Elísu Pétursdóttur, spilað í Hörpunni á vegum Upptaktsins. Tónverkið heitir Helga og er tileinkað frænku Guðríðar sem lést árið 2016.

Lesa >>


Fundur um snjalltækjanotkun barna í Laugardalshöll

Fundur um snjalltækjanotkun barna í Laugardalshöll

Hver er staðan og hvert stefnum við?

Fundur fyrir alla foreldra í hverfinu okkar, Laugardalshöll, 3. maí kl 19:30.

Sameiginlegur fundur foreldrafélaganna í grunnskólum Laugardals, Háaleitis og Bústaða.

Dagskrá

Lesa >>


Sýning í Ráðhúsinu

Sýning í Ráðhúsinu

Nemendur 8. bekkjar skoðuðu sýningu í Ráðhúsinu á fyrirhugaðri uppbyggingu á vegum Reykjavíkurborgar.  Sýningin byggir mest á líkönum og tölfræði sem tengist námsefni stærðfræðinnar. 

Lesa >>


Önnur verðlaun í spurningakeppni grunnskóla

Önnur verðlaun í spurningakeppni grunnskóla

Keppnislið Laugalækjarskóla hreppti annað sætið í spurningakeppni grunnskólanna, Veistu svarið, en úrslitin fóru fram á sal skólans síðastliðin þriðjudag 4. apríl. 

Lesa >>


Framundan í apríl

Framundan í apríl

Síðasti kennsludagur fyrir páskaleyfi er föstudagurinn 7. apríl.

Kennsla hefst aftur eftir páskaleyfi þriðjudaginn 18. apríl.

Lesa >>


Eldri fréttir