Forsíða

Jólaskák

Jólaskák

 

Helstu skákáhugamenn skólans hafa tekið þátt í tveimur mótum að undanförnu. Þaulreyndir skákmenn og byrjendur eru hér á ferðinni og allir hafa gaman að. 

Lesa >>


Framundan í desember

Framundan í desember

Nú fer að líða að jólum og því stutt í jólaleyfið. Að vanda er skólastarfið brotið lítillega upp síðustu daga fyrir frí.

Dagskrá fyrir desember verður eins og hér segir:

4. 15. des. Hefðbundinn skóladagur    
Mánudagurinn 18. des. Jóladagskrá með umsjónarkennara kl. 8.30-12.40  
Þriðjudagurinn 19. des. Jólaleikar kl 8.30-12.40  
  Jólaball 7.b kl. 17.30-19.30  
  Jólaball 8.-10.b kl. 20.30-23.00  
Miðvikudagurinn 20. des. Stofujól 7.10.b kl. 10.00-12.00  

 

Lesa >>


Vináttusamband við leikskólann Laugasól

Vináttusamband við leikskólann Laugasól

Nemendur í 7. bekk buðu leikskólabörnum í heimsókn nú í vikunni með það að markmiði að kynnast þeim og fá hugmyndir þeirra um sögur og þá sérstaklega jólasögur. Mikil spenna var í loftinu fyrir heimsóknina og lögðu krakkarnir sig fram um að fá hugmyndir að sögum hjá leiksólabörnunum. Um miðjan desember heimsækja nemendur Laugalækjarskóla leikskólann og lesa upp sögurnar sem þau höfðu samið og myndskreytt fyrir leikskólabörnin.

Mikil ánægja er með þetta verkefni.

Myndir

Lesa >>


Nordens dage

Nordens dage

Í þessari viku mun nemendum í Lauglækjarskóla fjölga, þegar við bætast 24 nemendur í 9. bekk í netnáminu í Tungumálaveri. Nemendurnir eru þátttakendur í norrænu verkefni, Nordens dage,

Lesa >>


Kaffihús 9. bekkjar slær í gegn

Kaffihús 9. bekkjar slær í gegn

Þriðjudaginn 21. nóvember voru haldin foreldraviðtöl með opnu sniði. Aðsóknin var með allra besta móti og nemendur og foreldrar nýttu daginn vel til að hitta sem flesta kennara. 

Lesa >>


Eldri fréttir