Forsíða

Bleikur dagur

Bleikur dagur

Á morgun (föstudaginn 13. október) er Bleikur dagur Krabbameinsfélagsins.

Nemendur eru hvattir til að koma í bleiku!

Lesa >>


Framundan í október

Framundan í október

Fimmtudagur 19. október
Vetrarleyfi

Föstudagurinn 20. október
Vetrarleyfi

Lesa >>


Fótboltamót grunnskólanna

Fótboltamót grunnskólanna

Laugalækjarskóli tók þátt á Grunnskólamóti KRR í knattspyrnu í síðustu viku. Drengir og stúlkur í 7. og 10.bekk tóku þátt á mótinu og gekk liðunum almennt vel. Drengjalið 7.bekkjar komst alla leið í úrslit en

Lesa >>


Fyrirlestur um snjalltækjanotkun

Fyrirlestur um snjalltækjanotkun

Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur heimsótti  nemendur í 9. og 10. bekk og var með fyrirlestur um snjalltækjanotkun.

Hann mun  heimsækja nemendur í 7. og 8. bekki á fimmtudag þann 28. september.

Lesa >>


Foreldraviðtöl 27. september

Foreldraviðtöl 27. september

Miðvikudaginn 27. september eru foreldraviðtöl og mæta 
nemendur eingöngu í skólann í boðuð viðtöl með foreldrum
sínum. 

Lesa >>


Eldri fréttir