Skip to content

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

www.barn.is

Virðing - Eldmóður - Gleði

Laugalækjarskóli

Réttindaskóli UNICEF

Laugalækjarskóli

Laugalækjarskóli

Velkomin á heimasíðu Laugalækjarskóla

Skólaárið 2020-2021

Náms- og kennsluáætlanir allra árganga

Fréttir

Fréttir frá Laugalækjarskóla

Nýjar fréttir

Nemendur í Laugalækjarskóla koma sinni skoðun á framfæri

Börn í Laugardalnum fengu í dag tækifæri til að koma sínum skoðunum á framfæri um hvað megi betur fara í þeirra hverfi. Íþróttahús og bætt umhverfi voru…

Nánar

Velkomin á heimasíðu

Laugalækjarskóla

Laugalækjarskóli er hverfisskóli fyrir 12-16 ára nemendur Laugarneshverfis, 7. til 10. bekk. Flestir nemendur skólans eru fyrrum nemendur Laugarnesskóla sem er fyrir nemendur í 1. til 6. bekk. Laugalækjarskóli er einn af grunnskólum Reykjavíkurborgar, heyrir undir Skóla- og frístundasvið og tekur námskrá skólans mið af skólastefnu borgarinnar og framtíðarsýn. Þar er að finna ríka áherslu á einstaklingsmiðað nám og samvinnu nemenda, skóla án aðgreiningar, góða líðan nemenda, sjálfstæði skóla og gott samstarf við grenndarsamfélag.

Matseðill vikunnar

Nothing from 22 Mán to 28 Sun.

Skóla dagatal

There are no upcoming events.