
Velkomin á heimasíðu
Laugalækjarskóla
Laugalækjarskóli er hverfisskóli fyrir 12-16 ára nemendur Laugarneshverfis, 7. til 10. bekk. Flestir nemendur skólans eru fyrrum nemendur Laugarnesskóla sem er fyrir nemendur í 1. til 6. bekk. Laugalækjarskóli er einn af grunnskólum Reykjavíkurborgar, heyrir undir Skóla- og frístundasvið og tekur námskrá skólans mið af skólastefnu borgarinnar og framtíðarsýn. Þar er að finna ríka áherslu á einstaklingsmiðað nám og samvinnu nemenda, skóla án aðgreiningar, góða líðan nemenda, sjálfstæði skóla og gott samstarf við grenndarsamfélag.
Matseðill vikunnar
- 15 Mán
-
-
Fiskibollur með lauksmjöri kartöflur og grænmeti
-
- 16 Þri
-
-
Saltkjöt og það sem á við - Ávextir
-
- 17 Mið
-
-
Lax með spínatsósu, kartöflum og salati - Ávextir
-
- 18 Fim
-
-
Grænmetisbuff með byggi, salati og salsasósu
-
- 19 Fös
-
-
Ungversk gúllassúpa með brauði - Ávextir
-
Skóla dagatal
- 05 mar 2021
-
-
- 08 mar 2021
-
-
- 09 mar 2021
-
-