Skip to content

Umsjónardagur, foreldraviðtöl, vetrarfrí og starfsdagur kennara

Við vekjum athygli á eftirfarandi dögum:

 • Fimmtudagurinn 17. október: Umsjónardagur
  Nemendur mæta í smærri hópum til umsjónarkennara á tíma sem umsjónarkennari hefur úthlutað.
 • Föstudagurinn 23. október: Foreldraviðtöl
  Fyrstu foreldraviðtöl vetrarins verða með hefðbundnu sniði; nemandi mætir með foreldrum á fyrirfram pöntuðum tíma. Hvert viðtal tekur um 15 mínútur. Aðrir kennarar en umsjónarkennarar eru einnig til viðtals þennan dag, staðsetning þeirra verður auglýst á staðnum.

  Bókun foreldraviðtala þennan dag er þegar hafin á Mentor.is (eða í Infomentor appinu). Smellið hér til að sjá leiðbeiningarmyndband um bókun foreldraviðtals

  Athugið að þennan sama dag eru einnig foreldraviðtöl í Laugarnesskóla.

 • 24. – 28. október: Vetrarfrí
 • Þriðjudagurinn 29. október: Starfsdagur kennara (þennan dag, mæta nemendur ekki í skólann)