Kynjavera í tvívídd

Nemendur í myndmenntarlotu í 8. bekk hafa verið að vinna að skemmtilegu verkefni þar sem þeir skapa sína eigin kynjaveru í tvívídd með frjálsum aðferðum og útfæra hana svo í jarðleir.
Hægt er að skoða myndir af útkomu nemenda í myndaalbúmi skólans.