Skip to content

Laugalækjarskóli keppir í Skólahreysti fimmtudaginn 28. maí

Á fimmtudaginn þann 28. maí, munu fulltrúar okkar úr Laugalækjarskóla keppa í Skólahreysti. Þeir sem keppa fyrir okkar hönd eru þau Tindur Eliasen (upphífingar/dýfur), Sara Kamban Þorleifsdóttir (armbeygjur/fitness grip), Þórbergru Ernir Hlynsson (hraðabraut) og María Helga Högnadóttir (hraðabraut).

Sýnt verður frá keppninni í beinni útsendingu á RÚV kl. 17.00.

Áfram Laugalækjarskóli!