Skip to content

Hönnunarbikar í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Sunna María Yngvadóttir í 7. bekk Laugalækjaskóla hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi hönnun með hugmynd sína Ferðakósí.

Hún hlýtur 30.000 kr. í verðlaun ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Herra Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands

 Lýsing hugmyndar: Ferðapúði með teppi inni sem létt að taka út og setja aftur inn.
Kennari Sunnu er Magnús Valdimar Guðlaugsson.