Skip to content

Verðlaunahátíð Barnanana 2020 á Krakkarúv

Laugardaginn 6. júni áttum við í Laugalækjarskóla verðlaunahafa í tveimur flokkum á uppskeruhátíðinni Sögur.

Leikrit ársins sem verður sett á svið í Borgarleikhúsinu í haust, höfundar Júlía Dís, Kristbjörg og Þórey 7.U auk þess voru margar vinkonur sem áttu þátt í hugmyndavinnunni.

Þorkell 7.G vann smásögu ársins í sínum aldursflokki og verður hægt að lesa frumlegu söguna hans í netútgáfu hjá Menntamálastofnun ásamt öllum tilnefndu sögunum. Auk þess leikur Júlía Ósk 7.U í einni af stuttmyndum ársins sem hægt er að sjá méð því að smella r.