Skip to content

Sköpun og sjálfbærni

Í vetur er nýr valáfangi í boði á fimmtudögum sem er opinn nemendum úr 8., 9., og 10. bekk og heitir Sköpun og sjálfbærni.

Fyrstu vikurnar unnu nemendur umhverfislistaverk í anda Andy Goldsworthy í nágrenni skólans. Á myndunum má sjá hluta af þeirri vinnu en umfjöllun um listamanninn og verk Goldsworthys má t.d. sjá hér.