Skip to content

Tímaflakkið mikla

Verkið Tímaflakkið mikla var valið til uppsetningar úr innsendum handritum í verkefninu Krakkar skrifa hjá KrakkaRÚV. Leikritið segir frá tvíburum sem fara bæði fram og aftur í tímann.
Höfundar handrits eru nemendur í skólanum og nokkrir leikaranna einnig.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá upptöku frá sýningu Leiklistarskóla Borgarleikhússins á leikritinu Tímaflakkið mikla.

Tímaflakkið mikla