Skip to content

Framhaldsskólakynningar 2021

Hér  má finna upplýsingar um kynningar framhaldsskólanna.

 

Fjölbrautarskólinn í Garðabæ

 • FG býður 10. bekkingum í kynningu á námsframboði skólans.
 • Hægt er að skrá sig í heimsókn í síma 520-1600 eða á fg@fg.is

Dagsetningar sem hægt er að velja um:

 • Mánudagur 1. mars kl. 15:00-16:00
 • Fimmtudagur 4. mars kl. 16:00-17:00
 • Mánudagur 8. mars kl. 16:00-17:00
 • Fimmtudagur 11. mars kl. 15:00-16:00

www.fg.is

 

Menntaskólinn við Hamrahlíð

MH býður áhugasömum nemendum í 10. bekk í heimsókn í skólann þar sem þeir fá kynningu á námsframboði skólans og aðstöðu. Kynningin er fyrir nemendur og vegna fjöldatakmarkana óskum við eftir því að foreldrar mæti ekki með.

Boðið er upp á fjórar dagsetningar, en vegna samkomutakmarkana þurfa nemendur að skrá sig á kynningarnar á netfangið fridur@mh.is. Dagsetningarnar sem standa til boða eru eftirfarandi:

 • Miðvikudagur 24. febrúar kl. 16:15 – 17:15
 • Þriðjudagur 2. mars kl. 16:15 – 17:15 kynning á IB námi á ensku
 • Miðvikudagur 3. mars kl. 16:15 – 17:15
 • Miðvikudagur 10. mars kl. 16:15 – 17:15
 • Miðvikudagur 17. mars kl. 16:15 – 17:15

Hægt verður að taka á móti þremur hópum í hvert sinn og hámarksfjöldi nemenda á hverri kynningu er 60.

Gæta þarf að sóttvörnum og eiga nemendur að mæta með grímur.

www.mh.is

 

 Menntaskólinn í Reykjavík

MR býður 10. bekkingum á kynningu á námsframboði og félagslífi á eftirfarandi tímum. Skráning í síma 545-1900. 

Dagsetningar:

 • Fimmtudagur. 25. feb. kl. 15.00
 • Þriðjudagur 9. mars kl. 15.00
 • Mánudagur 15. mars kl. 15.00
 • Þriðjudagur 16. mars kl. 15.00
 • Fimmtudagur 18. mars kl. 15.00

Vegna samkomutakmarkana ekki hægt að bjóða foreldrum með.

 

Kvennaskólinn í Reykjavík

Kvennó býður 10. bekkingum í heimsókn á eftirfarandi tímum.

Skáning fer fram hér: https://forms.office.com/Pages/ResponsePage.aspx?id=rXAUr8RJLUugiz4RXyFPzfUthc-Mm51Hoyjy49szLpxUMzc0NUhESlJCTDFOWFVVSVJGVEtaQlRTWS4u

 Dagsetningar:

 • Föstudagur 12. mars kl. 15:00
 • Þriðjudagur 16. mars kl. 17:00
 • Föstudagur 19. mars kl. 15:00

Kynningarsíða: https://www.kvenno.is/is/foreldrar/innritun/kynning-a-skolanum/kynning-a-kvennaskolanum

 

Borgarholtsskóli

Skráning á borgo@borgo.is eða í síma 535-1700

Dagsetningar:

 • Mánudagur 8. mars kl. 15
 • Fimmtudagur 11. mars kl.16
 • Mánudagur 15. mars kl. 15
 • Fimmtudagur 18. mars kl. 18

 

 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

Skráning á vefsíðu FB.

 • Miðvikudagur 3. mars kl. 15
 • Fimmtudagur 4. mars kl 15
 • Mánudagur 8. mars kl. 15
 • Þriðjudagur 9. mars k. 15

 

Tækniskólinn

 • 10. mars kl. 13.

Þeir sem hafa áhuga á að fara láti Guðrúnu námsráðgjafa vita.