Skip to content

Skrekkur 2021

Skrekkur er árleg hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur í Reykjavík. Allir grunnskólar með unglingadeild geta sent eitt atriði í keppnina. Fyrirkomulag keppninnar er að átta skólar keppa á þremur undanúrslitakvöldum í Borgarleikhúsi og keppnin nær hámarki fjórða kvöldið þegar keppt er til úrslita.

Atriði Lauglækjarskóla sem heitir Í öðru ljósi,  komst áfram í úrslit Skrekks í gær á þriðja undanúrslitakvöldinu og skilaði með því plássi í úrslitum.

Úrslitakeppni fer fram mánudaginn 15. mars.

Hægt er að sjá atriði skólans með því að ýta hér.