Skip to content

Íþróttir og sund

7. bekkur og 8. bekkur

Íþróttir: útikennsla er til 1.október. Mikilvægt er að klæða sig eftir veðri. Mæting er fyrir framan skólann.

Sund: mæting er við Laugardalsundlaugina (við gamla innganginn sem er á móti pylsuvagninum). Þar er beðið eftir kennaranum.

 

9.  bekkur

Íþróttir: útikennsla er til 1.október. Mikilvægt er að klæða sig eftir veðri.  Mæting við Laugardalshöllina.

Sund:  mæting  við Laugardalsundlaugina (við gamla innganginn sem er á móti pylsuvagninum).

Strákar verða fyrir áramót í sundi og eftir áramót á skyndinámskeiði.

Stelpur eru á skyndinámskeiði fyrir áramót og sundi eftir áramót.

 

10. bekkur

Íþróttir: útikennsla er til 1.október. Mikilvægt er að klæða sig eftir veðri.  Mæting við Laugardalshöllina.

Sund: sérkennsla fyrir nemendur sem kláruðu ekki próf eða voru ekki í sundi í 9.bekk.

 

Með bestu kveðjum,
Íþróttakennarar