Skip to content

Við Laugalækjarskóla er starfandi áfallaráð. Þar sitja eftirtaldir aðilar: skólastjóri, aðstoðar­skólastjóri, sóknarprestar, hjúkrunarfræðingur, sálfræðingur og ritari.

Hlutverk áfallaráðs er að vera skólastjórnendum og öðru starfsfólki skólans til aðstoðar við að mæta ýmiss konar áföllum sem nemendur og/eða starfsfólk verður fyrir eða tengjast með öðrum hætti. Áfallaráð vinnur samkvæmt áfallaáætlun skólans.