Skip to content

Nemendur í  7. bekk unni í verkefni sem tengjast Barnasáttmálanum. Verkefnið reyndi á ábyrgð, sjálfstæði, samvinnu, þrautseigju og ekki stóð á áhuga flestra nemenda sem var til fyrirmyndar, ekki síst með tilliti til þess að engin einkunn var gefin fyrir verkefnið.
Nemendur bjuggu til veggspjöld sem hanga út um allan skóla. Nemendur bjuggu einnig til glærukynningarnar sem hægt er að sjá með því að ýta hér. Að lokum bjuggu nemendur til fréttir sem tengdust greinum úr Barnasáttmálanum og haldin verður sýnig inn á sal fyrir nemendur í 7. bekk.