Veikindi og leyfi

Veikindi og leyfi

 

Veikindi og leyfi til skemmri tíma

Veikindi og leyfi til skemmri tíma skal foreldri tilkynna til skrifstofu. Hægt er að velja um nokkrar leiðir og þiggjum við gjarnan 1. og 2.: 

  1. Skrá beint inn á Mentor.is. Aðgangur foreldra leyfir þá skráingu og foreldrar fá staðfestingu í tölvupósti um leið og skólinn hefur samþykkt beiðnina. Hægt er að skrá fyrir líðandi dag og/eða næsta dag. 
  2. Hægt er að This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ritara. 
  3. Hægt er að hringja beint á skrifstofu í síma 411 7900. 

 

Þetta netfang er varið fyrir ruslpóst snöpum, þú þarf að hafa javascript virkt í vafranum til að sjá það.

Leyfi til lengri tíma

Ef um leyfi til 3 daga eða lengri tíma er að ræða skal sækja um þau skriflega til skólastjórnenda.

Beiðni um leyfi fyrir nemendur

(Til að prenta skjalið út þarf að hægri smella á hlekkinn hér fyrir ofan og velja save as.. , vista pdf skjalið og opna það af eigin tölvu)

Prenta | Netfang