Foreldrar

Mikilvægasta hlutverk skólaforeldra er vitaskuld að að styðja sitt eigið barn á menntabrautinni. Sem slíkir eiga þeir fjölbreytta aðkomu að skólastarfinu. Má þar nefna námskynningu að hausti, þrenn foreldraviðtöl og ýmsa staka viðburði. Þess á milli vonast skólinn að foreldrar séu alltaf í sambandi við skólann eftir því sem þörf krefur og heitir að gera það sömuleiðis. Veturinn 2012-2013 verður í smíðum sérstök áætlun Laugalækjarskóla um samstarf skólans og foreldra. 

Þess utan koma foreldrar að skólastarfinu með ýmsum hætti:

Fyrir áhugasama þá hefur Nanna Kristín Christiansen skrifað mjög áhugaverða og ítarlega bók sem nefnist Skóli og skólaforeldrar


SkoliOgSkolaforeldar

 

Prenta | Netfang