Sumarleyfi og skólabyrjun

Skólaslit og brautskráning voru haldin hátíðleg nú í júníbyrjun. Við sem störfum í Laugalækjarskóla viljum þakka nemendum, foreldrum og öllum sem að skólastarfinu komu í vetur fyrir gott samstarf. 

 

Starfsáætlun skólans og skóladagatal næsta skólaárs munu birtast í valmyndinni hér til hægri á næstu dögum. Innkaupalistar munu einnig birtast hér í ágústmánuði. Skrifstofa skólans opnar aftur 10. ágúst. Skólasetning verður þriðjudaginn 22. ágúst, tímasetningar nánar auglýstar síðar. 

Með ósk um gæfuríkt sumar,

Starfsfólk Laugalækjarskóla. 

Prenta | Netfang