Sumarleyfi og skólabyrjun

Starfsfólk Laugalækjarskóla þakkar nemendum, foreldrum og öllum sem að skólastarfinu komu í vetur fyrir gott samstarf með ósk um ánægjulegt sumarleyfi! 

Skrifstofa skólans opnar aftur 7. ágúst. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst, eins og hér segir:

  • 7. bekkur kl. 9:00
  • 8. bekkur kl. 10:00
  • 9. bekkur kl. 11:00
  • 10. bekkur kl. 12:00

 

Prenta | Netfang