Sýning í Ráðhúsinu

Nemendur 8. bekkjar skoðuðu sýningu í Ráðhúsinu á fyrirhugaðri uppbyggingu á vegum Reykjavíkurborgar.  Sýningin byggir mest á líkönum og tölfræði sem tengist námsefni stærðfræðinnar. 

Einnig voru helstu byggingar miðbæjarins litnar augum.  

Hægt er að sjá fleiri myndir í myndasafni

Prenta | Netfang