Fundur um snjalltækjanotkun barna í Laugardalshöll

Hver er staðan og hvert stefnum við?

Fundur fyrir alla foreldra í hverfinu okkar, Laugardalshöll, 3. maí kl 19:30.

Sameiginlegur fundur foreldrafélaganna í grunnskólum Laugardals, Háaleitis og Bústaða.

Dagskrá

Samstarf skóla og skólaforeldra um uppeldi og menntun?

Hvernig getum við sameinast um að setja reglur um notkun snjallsíma á skólatíma
Nanna Kristín Christiansen, verkefnastjóri SFS

Tölvu- og snjalltækjanotkun barna og unglinga
Björn Hjálmarsson, læknir á BUGL

Hollráð til foreldra
Hulda Björk Finnsdóttir, unglingaráðgjafi ÞLH

Hlé

Snjalltækjanotkun á skólatíma
Jón Páll Haraldsson, skólastjóri í Laugalækjarskóla

Nærvera í nýjum heimi
Matti Ósvald Stefánsson, foreldri og markþjálfi

Örugg netnotkun; Skilaboð til foreldra - SAFT.is
Bryndís Jónsdóttir, Heimili og skóli

Samantekt og niðurstaða fundarins
Ilmur Kristjánsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar

Fundarstjóri: Helga Margrét Guðmundsdóttir

 

Prenta | Netfang