Íþróttadagurinn

Á íþróttadaginn tóku nemendur þátt í ólíkum þrautum t.d. í badminton,  húllakeppni, reipitogi, blaki, glímu og skólahreysti. Þrátt fyrir rigningu skemmtu nemendur sér vel og enduðu daginn á að gæða sér á pylsum.

Myndir 

Prenta | Netfang