Fótboltamót grunnskólanna

Laugalækjarskóli tók þátt á Grunnskólamóti KRR í knattspyrnu í síðustu viku. Drengir og stúlkur í 7. og 10.bekk tóku þátt á mótinu og gekk liðunum almennt vel. Drengjalið 7.bekkjar komst alla leið í úrslit en

töpuðu þar á móti sterku liði Grandaskóla 3-1. Þeir höfnuðu því í 2.sæti sem er flottur árangur og óskum við þeim til hamingju með árangurinn.

Áfram Laugó! 

Myndir

Prenta | Netfang