Nýr hópur á Facebook

Upplýsingaver Laugalækjaskóla hefur stofnað nýjan hóp á Facebook. Þar er hægt að fylgjast með þegar nýjar bækur berast okkur og öðru skemmtilegu sem okkur dettur í hug.

Endilega bætið okkur í vinahópinn ykkar! 
Hópurinn heitir: Laugalækjarskóli Upplýsingaver - bókasafn

Prenta | Netfang