Lestrarátak í 7. bekk

Fyrir helgi hófst lestrarátak í 7. bekk sem stendur fram í miðjan janúar. Bekkirnir fóru með íslenskukennara á bókasafnið, hlýddu á fyrirlestur um mikilvægi lesturs og völdu sér bók. Allir íslenskutímar byrja á því að nemendur lesa bók að eigin vali í 20 mínútur en einnig er mikilvægt að lesa heima á hverjum degi.

Prenta | Netfang