Framundan í desember

Nú fer að líða að jólum og því stutt í jólaleyfið. Að vanda er skólastarfið brotið lítillega upp síðustu daga fyrir frí.

Dagskrá fyrir desember verður eins og hér segir:

4. -15. des. Hefðbundinn skóladagur    
Mánudagurinn 18. des. Jóladagskrá með umsjónarkennara kl. 8.30-12.40  
Þriðjudagurinn 19. des. Jólaleikar kl. 8.30-12.40  
  Jólaball 7.b kl. 17.30-19.30  
  Jólaball 8.-10.b kl. 20.30-23.00  
Miðvikudagurinn 20. des. Stofujól 7.-10.b kl. 10.00-12.00  

 

Prenta | Netfang