Vettvangsferð 7. bekkja á Þjóðminjasafnið

Í  síðustu viku fóru nemendur í 7. bekk á Þjóðminjasafnið. Nemendur sáu margt áhugavert, en hér fyrir neðan má sjá ígrundanir um upplifun þeirra í ferðinni.

Ýtið hér til að lesa lýsingar nemenda á upplifun sinni í vettvangsferðinni á Þjóðminjasafnið

Prenta | Netfang