Framundan í febrúar

Miðvikudagurinn 14. febrúar, öskudagur, er möppudagur í skólanum. Nemendur mæta þá í smærri hópum til umsjónarkennara og eru í 2 kennslustundir. Umsjónarkennarar eru að úthluta nemendum tímum.
Fimmtudaginn 15. febrúar og föstudaginn 16. febrúar er vetrarleyfi í grunnskólum Reykjavíkur og skrifstofa skólans er lokuð.
Miðvudaginn 21. febrúar eru foreldrarviðtöl með hefðbundnu sniði.

Prenta | Netfang