Allir með - Come along - Wszyscy razem

SAMFOK í samstarfi við Móðurmál og einstaka móðurmálsskóla á höfuðborgarsvæðinu stóðu fyrir málþingum um skólamál með fókus á erlenda foreldra, á starfsárinu 2017-18. Fjallað var um það sem einkennir skóla- og frístundastarf á Íslandi, samstarf foreldra og skóla og virkt fjöltyngi barna.

Við mælum með að foreldrar kynni sér þessar glærur

Hér eru nokkur dæmi af þeim 11 tungumálum sem standa til boða:

Todos juntos – Allir með – spænska

Wszyscy razem – Allir með – pólska

Come along – Allir með – enska

 

 

Prenta | Netfang