Bekkjarsáttmáli í 7.U

Nemendur í 7.U bjuggu til bekkjarsáttmála nú á dögunum. Allir í bekknum komu með fjölbreyttar tillögur um hvað þurfi til að öllum líði vel og kennslustundir séu skemmtilegar og árangusríkar.

Kosið var um 3-5 atriði sem nemendum fannst mikilvægust. Síðan voru búin til veggspjöld með þeim atriðum sem hlutu flest atkvæði og að lokum skrifuðu nemendur undir sáttmálann.

 sattmalisattmali2sattmali3sattmali4

 

Prenta | Netfang