Möppudagur - Starfsdagur

Mánudaginn 12. nóvember, er möppudagur í skólanum. Nemendur mæta þá í smærri hópum til umsjónarkennara. Umsjónarkennari mun úthluta nemendum tíma.

Föstudaginn 23. nóvember, er starfsdagur kennara og nemendur eiga frí.

Prenta | Netfang