Afmælisdagur barnasáttmálans

Í dag (þriðjudagur 20. nóvember) héldu nemendur og starfsfólk skólans upp á Alþjóðadag barna og afmælisdag Barnasáttmálans með því að allir skráðu þau réttindi sem hverjum og einum finnst mikilvægust á laufblað. Laufin voru svo fest á tré sem málað var á vegg á gangi skólans. Þar munu þau minna okkur á réttindi barna á hverjum degi.

20181120 10450220181120 104502

Prenta | Netfang