Skip to content
28 sep'21

Hvað getum við gert? Græn skref til framtíðar

Dagana 20.-22. september unnu nemendur í 7.bekk í þemaverkefni. Þemað sem tekið var fyrir var umhverfið og hvernig við getum tekið græn skref til framtíðar. Verkefnið fékk heitið „Hvað getum við gert?“ Hér fyrir neðan er slóð að verkefnum nemenda. Nemendur skiluðu heimasíðu sem lokaafurð. Heimasíður

Nánar
08 sep'21

Bólusetning við COVID-19 fyrir nemendur í 7.-10. bekk/ Vaccination for COVID-19 for students in grades 7–10./ Szczepienie przeciw COVID-19 dla uczniów klas 7–10.

English and Polish below Dagana 13. – 14. september verður boðið upp á seinni bólusetningu gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára. Forráðamaður sem óskar eftir bólusetningu fyrir barn sitt þarf að fylgja barni í bólusetninguna eða senda staðgengil 18 ára eða eldri með umboð. Börnum í 7. bekk sem verða 12 ára eftir…

Nánar
24 ágú'21

Íþróttir og sund

7. bekkur og 8. bekkur Íþróttir: útikennsla er til 1.október. Mikilvægt er að klæða sig eftir veðri. Mæting er fyrir framan skólann. Sund: mæting er við Laugardalsundlaugina (við gamla innganginn sem er á móti pylsuvagninum). Þar er beðið eftir kennaranum.   9.  bekkur Íþróttir: útikennsla er til 1.október. Mikilvægt er að klæða sig eftir veðri. …

Nánar
19 ágú'21

Skólabyrjun mánudaginn 23. ágúst

Skólastarfið hefst næstkomandi mánudag, 23. ágúst og eru mætingartímar árganganna kynntir hér að neðan: 7. bekkur kl. 9:00 – 13:00 8. bekkur kl. 9:30  – 13:00 9. bekkur kl. 10:00 -13:00  10. bekkur kl. 13:00   Allir nemendur eru svo hvattir til að hafa með sér NESTI fyrstu dagana, en hafa þó í huga að Laugalækjarskóli…

Nánar
31 maí'21

Skólahreysti

Úrslitakeppnin í Skólahreysti var haldinn sl. laugardagskvöld í beinni útsendingu á RUV. Liðið hafði áður unnið undanriðilinn sinn með glæsibrag og m.a. sett nýtt Íslandsmet í hraðabraut. Fyrirfram var talið að Laugalækjarskóli og Heiðarskóli ættu sterkustu liðin í úrslitunum. Úr varð einhver mest spennandi úrslitakeppni frá því sögur hófust og þegar upp var staðið munaði…

Nánar
17 maí'21

Áfram Laugalækjarskóli!

Lið Laugalækjarskóla kom, sá og sigraði undanriðill sinn í Skólahreysti síðastliðinn miðvikudag og er því komið áfram í úrslit laugardaginn 29.maí. Liðið var með frábæran árangur í heildina en þau María Helga og Þórbergur Ernir í 10.bekk áttu hápunkt keppninnar þegar þau settu nýtt íslandsmet í hraðabrautinni. Tími þeirra var 2:00 sem er bæting um…

Nánar
27 apr'21

Pangea stærðfræðikeppni

Pangea er einstaklingskeppni í stærðfræði fyrir nemendur í 8. og 9. bekk. Allir nemendur hjá okkur í 8. og 9. bekk tóku þátt í fyrstu umferð keppninnar þetta árið.  Stór hluti nemenda komust í aðra umferð. Í úrslitaumferðinni sem var haldi í dag, þriðjudaginn 27. apríl eru allir þeir sem náðu 25 stigum eða meira…

Nánar
04 mar'21

Skrekkur 2021

Skrekkur er árleg hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur í Reykjavík. Allir grunnskólar með unglingadeild geta sent eitt atriði í keppnina. Fyrirkomulag keppninnar er að átta skólar keppa á þremur undanúrslitakvöldum í Borgarleikhúsi og keppnin nær hámarki fjórða kvöldið þegar keppt er til úrslita. Atriði Lauglækjarskóla sem heitir Í öðru ljósi,  komst áfram í úrslit Skrekks í gær…

Nánar
02 mar'21

Framhaldsskólakynningar 2021

Hér  má finna upplýsingar um kynningar framhaldsskólanna.   Fjölbrautarskólinn í Garðabæ FG býður 10. bekkingum í kynningu á námsframboði skólans. Hægt er að skrá sig í heimsókn í síma 520-1600 eða á fg@fg.is Dagsetningar sem hægt er að velja um: Mánudagur 1. mars kl. 15:00-16:00 Fimmtudagur 4. mars kl. 16:00-17:00 Mánudagur 8. mars kl. 16:00-17:00 Fimmtudagur…

Nánar
01 mar'21

Þorraskákmót Lauglækjarskóla

Þorraskákmót Laugalækjarskóla fór fram í byrjun febrúar. Þorraskákmót hefur ekki verið haldið áður en vegna faraldursins var ekki hægt að halda hið árlega Jólaskákmót skólans og kom því Þorraskákmótið í staðinn. Mótið var haldið á skólatíma og mættu í kringum 50 nemendur til leiks. Þegar teflt hafði verið í klukkutíma voru aðeins tveir keppendur búnir…

Nánar