Skip to content
13 mar'20

Um nám í sóttkví

Almennt um sóttkví Skólinn þakkar öllum þeim sem fylgja fyrirmælum landlæknis og sitja í sóttkví. Með því stuðlum við að öryggi hvers annars og vinnum með yfirvöldum að almannahag. Leiðbeiningar landlæknis um sóttkví. Hér að neðan eru stuttar ráðleggingar. Það sem mun skipta mestu máli er hvað þú sjálf(ur) ákveður að gera! Hvað get ég…

Nánar
11 mar'20

Upplýsingar um skólahald og COVID-19 veirusóttina

Upplýsingar um skólahald og COVID-19 veirusóttina   Tilkynning frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu frá 10. mars. Algengar spurningar og svör um skólastarf á neyðarstigi vegna COVID-19 Guidelines in English  COVID-19 International – enska, arabíska, spænska, persneska, kúrdíska, pólska og Sorani. Upplýsingar um handþvott á íslensku. Vefur Landlæknis – Directorate of Health. Bréf almannavarna til nemanda, foreldra og forráðamanna – Letter from…

Nánar
12 feb'20

Gott gengi á Reykjavíkurmóti grunnskóla

Skáksveitir skólans tóku þátt í Reykjavíkurmóti grunnskóla í skák  sem haldið er af Taflfélagi Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviði. Í flokki 4-7. bekkjar sendi skólinn eina sveit til leiks. Sveitarmeðlimir tóku flestir einnig þátt á Jólamótinu fyrir áramót. Reynslan af því móti skilaði sér nú ríkulega og uppskar sveitin að þessu sinni fjórða sætið en…

Nánar
18 des'19

Rannsóknarverkefni í 8. bekkjum – kynning og sýning

8.bekkingar luku rannsóknarverkefnum sínum með glæsibrag. Verkefnið er þverfaglegt og byggist á öflun upplýsinga, úrvinnsla og skilum í fjölbreyttu formi. Nemendur fengu alls tvær vikur til að vinna í verkefninu sem hófst formlega þann 2. desember og lauk með glæsilegri sýningu þann 17. desember þar sem foreldrar og aðrir gestir mættu til að hlýða á kynningar þeirra…

Nánar
18 des'19

Jóladagskrá í desember

MIÐVIKUDAGUR 18. desember: Jólaleikar – fyrri hluti Mæting kl. 8.30 – skólalok um kl. 13. Á jólaleikum vinna nemendur í aldursblönduðum hópum, fara saman um skólann eftir þaulskipulagðri dagskrá og leysa fjölbreyttar þrautir. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir þá hópa sem standa sig best. FIMMTUDAGUR 19. desember: Jólaleikar – seinni hluti Mæting kl. 8.30…

Nánar
16 des'19

8. bekkur býður foreldrum/forráðamönnum á sýningu

Á morgun (þriðjudaginn 17. desember) ætla nemendur í 8. bekk að bjóða foreldrum/forráðamönnum á sýningu sem sýnir afurðir þeirra eftir rannsóknarvinnu síðast liðnar tvær vikur. Byrjað verður á kynningu sem hefst í kennslustofum kl. 9:00, gott er að mæta aðeins fyrir þann tíma. Eftir kynningar í stofum opna glæsilegir sýningarbásar í matsalnum og nágrenni þar…

Nánar
10 des'19

Allir heim fyrir kl. 15.00

Skóla- og frístundastarf mun raskast frá hádegi  í dag þriðjudaginn 10. desember vegna óveðurs sem spáð er að gangi yfir höfuðborgarsvæðið. Enginn ætti að vera á ferli eftir klukkan 15  nema brýn nauðsyn beri til. Allt frístunda- og félagsmiðstöðvastarf í Reykjavík fellur niður svo og starf skólahljómsveita. Eldri grunnskólanemendur fara því beint heim eftir skóladag og…

Nánar
26 nóv'19

Jólamót Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviðs

Jólamót Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviðs fór fram sunnudaginn 24. nóvember. Laugalækjarskóli sendi fjórar sveitir til leiks, eina í flokki 4.-7. bekkjar og þrjár í flokki 8. – 10. bekkjar. Allir strákarnir í sveitinni í yngri flokknum tefldu í fyrsta skipti fyrir skólann og öðluðust dýrmæta reynslu fyrir komandi ár. Í skáksveitunum í elsta…

Nánar
31 okt'19

Kynjavera í tvívídd

Nemendur í myndmenntarlotu í 8. bekk hafa verið að vinna að skemmtilegu verkefni þar sem þeir skapa sína eigin kynjaveru í tvívídd með frjálsum aðferðum og útfæra hana svo í jarðleir. Hægt er að skoða myndir af útkomu nemenda í myndaalbúmi skólans.

Nánar