Skip to content

Dagana 20.-22. september unnu nemendur í 7.bekk í þemaverkefni. Þemað sem tekið var fyrir var umhverfið og hvernig við getum tekið græn skref til framtíðar. Verkefnið fékk heitið „Hvað getum við gert?“ 

 

Hér fyrir neðan er hægt að fara inn á heimasíður nemenda sem var lokaafurð í verkefninu.