Skip to content

Íþróttir - Staðsetning

Staðsetning íþrótta og aðrar upplýsingar
Bekkur Tímabil Staðsetning
7. – 10. bekkur 5. janúar – 21. apríl Laugardalshöll - inniíþróttir
27. apríl – 3. júní Laugardalssundlaug (pylsuvagninn) - útiíþróttir
ATH – birt með fyrirvara um breytingar
Í útitímum er mikilvægt að koma klædd eftir verði og í góðum skóm til íþróttaiðkunar.

Í innitímum er mikilvægt að koma með íþróttaföt og skó til íþróttaiðkunar

Vinsamlegast tilkynnið forföll í íþróttatíma á skrifstofu skólans. Ekki er tekið við skrifuðum miðum.

Vottorð vegna íþrótta berist til skrifstofu skólans eða beint til íþróttakennara.