Íþróttir í vetur

 

Haust 2017

23. ágúst - 29.sept

7.-10.bekkur
Lesið upp í sundlaug (gamli inngangur)
Útihlaup/leikir

2.október – 3.nóvember

7.-8.bekkur
Laugardalshöll
Ýmsar íþróttagreinar, þrek og leikir

9.-10.bekkur
World Class

6.nóvember - 1.desember

7.-10.bekkur
Ármann
Fimleikar
Leikir og þrek

4.desember – 15.desember

7.-10.bekkur
Skautahöllin
Íshokký, listskautar

Prenta | Netfang

Sundstig

Hér að neðan getur að líta helstu getumarkmið í sundnámi, flokkuð eftir árgöngum og að sjálfsögðu nefnd eftir sundstigunum gömlu. 


7. sundstig (samræmd markmið í 7. bekk)

300 m bringusund, tímamörk: synt á minna en 10 mínútum.

50 m skólabaksund, stílsund

15 m björgunarsund með jafningja (skólabaksundsfótatök)

8 m kafsund, stílsund

50 m bringusund á tíma 1:14 mín

25 m skriðsund á tíma 32 sek

 

8. sundstig (samræmd markmið í 8. bekk)

400 m frjáls aðferð, viðstöðulaust

75 m skriðsund

50 m baksund

25 m flugsund með eða án hjálpartækja

Tímataka: 50 m bringusund Lágmark: 1:07,0

Tímataka: 25 m skriðsund Lágmark: 30,0 sek

Troða marvaða í 1 mínútu

Synda 8 metra kafsund að hlut á botni laugar. Syndir með hann til baka (ekki í kafi). Æfingin endurtekin eftir 10 sek.

 

9. sundstig (samræmd markmið í 9. bekk)

500 metra þolsund. Nemandi notar að lágmarki 3 sundaðferðir. Ekki skal synda hverja aðferð skemur en 75 metra.

Sund í fötum: stunga af bakka, 50 metra fatasund þar af 8-10 metra kafsund. Troða marvaða og afklæðast á sundi. Synt sömu vegalengd til baka.

Tímataka: 100 m bringusund Drengir 2:20 stúlkur 2:25

Tímataka: 50 m skriðsund Drengir 60 sek stúlkur 1:02

Tímataka: 25 m baksund Drengir 32 sek stúlkur 34 sek

10. sundstig (samræmd markmið í 10. bekk)

Bringusund í 20 mínútur. Lágmarksvegalengd 600 metrar

50 m bringusund, stílsund

12 metra kafstund, stílsund

Björgun af botni laugar og 25 metra björgunarsund, troða marvaða í 30 sek

Tímataka: 100 m bringusund Drengir 2:15 mín stúlkur 2:20 mín

Tímataka: 50 m skriðsund Drengir 55 sek stúlkur 58 sek

Tímataka: 50 m baksund Drengir 1:05 mín stúlkur 1:08 mín.

 

Prenta | Netfang