Vinnueinkunn

Vinnueinkunn er fundin út frá ástundun nemenda, leiðarbókum og námsmöppum. Ástundun vegur þar stærstan hluta og á fylgjandi mynd getur að líta viðmið sem kennarar nýta sér og nemendur eiga að þekkja. Sjá einnig sérstaka síðu um námsmat

Vinnueinkunn-vidmid Medium

Prenta | Netfang