Röskun á skóla- og frístundastarfi
Mikilvægt er að foreldrar og forráðamenn fylgist vel með fréttum af veðri, veðurspám og öðrum tilmælum frá yfirvöldum sem gætu haft áhrif á skóla- og frístundastarf barna og bregðist við í samræmi við aðstæður hverju sinni. Veðurfar og aðstæður
geta verið mismunandi eftir hverfum og breyst skjótt með ófyrirséðum hætti.
Hér fyrir neðan er hægt að ýta á slóð sem inniheldur leiðbeiningar frá Veðurstofu:
Leiðbeiningar frá Veðurstofu