Nemendaráð 7. bekkjar

Nemendur 7. bekkjanna kjósa sér sérstakt nemendaráð. Ein stúlka og einn drengur eru kosin úr hverjum bekk, alls 6 nemendur. Ráðið starfar með fulltrúum skólans og fulltrúum Laugó við að skipuleggja félagsstarfið yfir veturinn. Laugó býður upp á sérstaka opnunartíma fyrir 7. bekk og nokkrum sinnum yfir veturinn eru sérstakir dansleikir fyrir 7. bekk. 

 

Nánar má lesa um viðburði í félagsstarfinu í fréttum á vef skólans og svo á vef Félagsmiðstöðvarinnar Laugó

  

Prenta | Netfang