Laugi

Laugi er tilbúin persóna sem prýðir ótal veggspjöld sem hanga víðs vegar um skólann. Spjöldunum er ætlað að styðja við formlegar skólareglur á uppbyggjandi hátt. Myndskreytingar gerði Lúðvík Vífill Arason, fyrrum nemandi skólans. 

(innan skamms munu hér birtast sýnishorn á veggspjöldum)

Prenta | Netfang