Skólanámskrá í lífsleikni

Skólanámskrá í lífsleikni út frá Aðalnámskrá grunnskóla frá árinu 2013 er í smíðum. 

Nám og kennsla í lífsleikni eru þó vel mótuð. Þar er jöfnum höndum lögð áhersla á hvers konar forvarnir, þjálfun í uppbygglegum samskiptum, virka þátttöku í umræðum og gagnrýnið hugarfar. Guðrún Ebba Ólafsdóttir kennir lífsleikni í 7. og 8. bekk og Jón Thoroddsen kennir lífsleikni í 9. og 10. bekk. 

Sjá nánar í kennsluáætlunum fyrir hverja önn

 

 

Prenta | Netfang