Skip to content

Skólaárið 2021-2022

Skólaráð starfar við Laugalækjarskóla samkvæmt 8. grein gildandi laga um grunnskóla frá árinu 2008. Í lögun um segir m.a. að ráðið sé samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald, taki þátt í stefnumörkun, fjalli um skólanámskrá, starfsáætlun, rekstraráætlun og fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda. Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin.

Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hafa gefið út handbók með leiðbeiningum til skólaráða. Þá hafa Heimili og skóli gefið út myndband um starf skólaráða.

Skólaráðið fundar annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16:00 - 17:30 og oftar ef tilefni er til.

Skólaárið 2021-2022 verða fundir sem hér segir - smellið á hlekk til að lesa fundargerð.

10. nóvember
8. desember
12. janúar
9. febrúar
9. mars
11. maí
Fundum verður bætt inn í apríl og júní ef þörf krefur.

 

Fulltrúar nemenda

Anja Sæberg Björnsdóttir 10G   Formaður nemendaráðs

Júlía Guðný Sae Jung 10A  Varaformaður nemendaráðs

 

Fulltrúar foreldra

Halldóra Elín Ólafsdóttir  halldoraelin@gmail.com

Ingibjörg Vilbergsdóttir  ingibjorg.vilbergsdottir@gmail.com

 

Fulltrúar kennara:

Ágústa Ragnars  agusta.ragnars@rvkskolar.is

Ingólfur Guðjónsson  ingolfur.gudjonsson@rvkskolar.is

 

Fulltrúi almennra starfsmanna

Guðmundur Valdimar Rafnsson umsjónarmaður/húsvörður  mundi@rvkskolar.is

 

Fulltrúi grenndarsamfélags

Hildigunnur Ægisdóttir formaður foreldrafélagsins  hildigunnur@gmail.com

 

Stjórnendur

Jón Páll Haraldsson  skólastjóri jon.pall.haraldsson

Sólveig Hrafnsdóttir  aðstoðarskólastjóri solveig.hrafnsdottir@rvkskolar.is

Selma Gunnarsdóttir deildarstjóri selma.gunnarsdottir@rvkskolar.is

 

Smellið hér til að senda póst á skólaráð

Fundargerð

Nóvember 2021