Skólaráð

Við hvern grunnskóla starfar skólaráð. Nemendur, foreldrar, kennarar og aðrir starfsmenn eiga samtals 7 fulltrúa í skóláráði, ásamt einum fulltrúa grenndarsamfélags. Skólaráð starfar undir stjórn skólastjóra.

Tilvist skólaráðs byggir á lögum um grunnskóla og starfar eftir sérstakri reglugerð um skólaráð. Til að kynnast hlutverki skólaráðs má benda sérstaklega benda á handbók um skólaráð sem Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg gáfu út. Meginhlutverk skólaráðs er að vera álitsgjafi um skólastarfið, hver meðlimur fyrirhönd sinna umbjóðenda. 

Skólaráð skólaársins 2017 - 2018 skipa eftirtalin

Nemendur (2) 
Ármann Leifsson, 10. bekk
Daníel Thor Myer, 10. bekk

Kennarar (2)
Þórunn Patricia Sleight
Selma Gunnarsdóttir

Almennir starfsmenn (1)
Íris Lind Ævarsdóttir

Foreldrar (2)
Elsa Dögg Áslaugardóttir
Harpa Rut Hilmarsdóttir

Grenndarsamfélag (1)
Þórunn Steindórsdóttir, formaður foreldrafélagsins

Skólastjórnendur
Jón Páll Haraldsson
Sólveig Hrafnsdóttir

 Fundargerðir skólaársins

1. fundur 12. október 2017 kl. 16:00 - 17:30

 

Prenta | Netfang