Mat á skólastarfinu
Reglulegt mat er sjálfsagður þáttur skólastarfsins í Laugalækjarskóla. Einstakir þættir starfsins eru metnir með ýmsum hætti, bæði af ytri aðilum og af skólanum sjálfum.
Á hverju ári eru helstu matsniðurstöður teknar saman. Á grunni þeirra ákvarða starfsmenn skólans hvaða umbætur er mikilvægast að ráðast í á næsta skólaári - til verður umbótaáætlun. Stefnt er að því að reglulega komi út sjálfsmatsskýrsla skólans, þar sem fram koma helstu niðurstöður og umbótaskref. Vonir standa til að síðla hausts 2011 verði til fyrsta sjálfsmatsskýrsla Laugalækjarskóla.
Hér að neðan getur að líta helstu niðurstöður kannana á undanförnum misserum og neðst má sjá síðustu umbótaáætlanir.
Til að meta stöðu skólans er einnig gott að horfa á stefnukort skólans og skorkort.
Niðurstöður úr ytra mati - framkvæmt af utanaðkomandi aðilum
Samræmd próf síðustu ára - einkunnir og framfarastuðlar
Niðurstöður úr Skólapúlsinum síðustu vetur
- Veturinn 2009-2010
- Veturinn 2010-2011
- Veturinn 2011-2012
- Veturinn 2012-2013
- Veturinn 2013-2014 (sept-mars)
Niðurstöður úr viðhorfakönnun menntasviðs Reykjavíkurborgar meðal foreldra í hverfinu:
- Vorið 2000
- Vorið 2002
- Vorið 2004
- Vorið 2006
- Vorið 2008
- Vorið 2010
- Vorið 2012
Niðurstöður úr viðhorfakönnun Reykjavíkurborgar meðal starfsmanna - vinnustaðagreining
- Vorið 2006
- Vorið 2007
- Vorið 2008
- Vorið 2009
- Vorið 2010
- Vorið 2011
- Vorið 2012
- Vorið 2013
Aðrar ytri kannanir
- Könnun á samstarfi heimila og skóla vorið 2003
- PISA - rafrænt læsi 2009
- Stofnun ársins - borg og bær 2012
Niðurstöður úr innra mati - kannanir sem við sjálf gerum
- Viðhorf foreldra 2007 - námsmöppur og fleira
- Viðhorf foreldra til foreldraviðtala með opnu sniði í febrúar 20xx
- Viðhorf foreldra til námskynninga með nýju sniði í september 2011
Umbótaáætlanir síðustu vetra
Sjálfsmatsskýrslur