Skip to content

Námsver skólans skipuleggur stoðkennslu fyrir nemendur með smærri og stærri námsvanda. Í Laugalækjarskóla er nemendum einkum veitt námsaðstoð í íslensku og stærðfræði. Kennslan fer ýmist fram innan eða utan bekkjar og er stuðningur við nemanda eða nemendahóp. Unnið er eftir námskrá hvers árgangs og/eða einstaklingsnámskrá í nánu samstarfi við fagkennara.

Deildarstjóri stoðkennslu er Selma Gunnarsdóttir