Stoðþjónusta

Í skólanum býðst margvísleg og sértæk þjónusta og er lagt kapp á að gera hana sem skilvirkasta. Nemendur og foreldrar eru hvattir til að leita sem mest til skólans þegar þörf krefur. Í mörgum tilfellum finnast lausnir með umsjónarkennurum en enginn ætti þó að hika við að leita beint til námsráðgjafa, hjúkrunarfræðings eða stjórnenda skólans. Námsstuðningur er í höndum námsvers.

Í valmyndinni Stoðir hér að ofan getur að líta helstu stoðir skólans.

 

Prenta | Netfang