Skip to content

Samkvæmt grunnskólalögum er vikuleg skólasókn nemenda sem hér má sjá. Gengið er út frá 40 mínútna kennslustundum.

Bekkur Kennslustundir
7. bekkur 35
8. bekkur 37
9. bekkur 37
10. bekkur 37

 

Vikulegur stundafjöldi skiptist milli námsgreina eins og sjá má í töflu hér að neðan. Einnig skal hafa í huga að fjölmörg verkefni sem nemendur vinna eru þverfagleg, tengjast fleiri en einni námsgrein. Þar má einkum telja til verkefni sem eru unnin í upplýsingaveri skólans og verkefnaáætlun þess.

Fag 7. b.   8. b.   9. b   10. b.
Danska 3 3 4 4
Enska 2 3 3 4
Íslenska 6 6 (7) 5 6
Íþróttir 2 2 2 2
List og verkgr. 6 6
Lífsleikni 1 1 1 1
Náttúrufræði 3 3 3 3
Samfélagsfræði 3 3 3 3
Stærðfræði 5 6 (7) 5 5
Sund 1 1 1 (1)
Umsjón 1 1 1 1
Valgreinar 2 2 8 8 (7)
Alls 35 37 37 37

 

Skólahald hefst kl. 8:30 á morgnana. Nemendur í 7. og 8. bekk ljúka skóladeginum yfirleitt um kl. 14:40. Nemendur í 9. og 10. bekk eru í kjarnagreinum til kl. 13:20 en eftir það taka valgreinar við; skólalok eru því einstaklingsbundin og geta verið frá kl. 13:20 til 15:20. Tímasetning kennslustunda er eins og hér segir: 

7. og 8. bekkur   9. og 10. bekkur
(1) 8:30 (1) 8:30
(2) 9:10 (2) 9:10
Hlé 9:50 Hlé 9:50
(3) 10:10 (3) 10:10
(4) 10:50 (4) 10:50
Matur 11:30 (5) 11:30
(5) 12:00 Matur 12:10
(6) 12:40 (6) 12:40
(7) 13:20 (7) 13:20
(8) 14:00 (8) 14:00
(9) 14:40