Skip to content

Nemendur vinna ýmis verkefni í skólanum. Mörg verkefnanna eru unnin í samvinnu við upplýsingaveri skólans þar sem tölvunotkun og heimildarýni lærast samhliða verkefnunum. Verkefnavinnan fer vaxandi að umfangi og kröfum eftir aldri nemenda og nær hámarki með mjög umfangsmiklu lokaverkefni að vori í 10. bekk.
Hér er hægt að sjá eitthvað af þeim verkefnum sem unnin eru í skólanum.