Stærðfræðikeppnin Pangea – lokið!

Nú er stærðfræðikeppninni Pangeu 2018 formlega lokið.

Heildarstigafjöldi var 46 stig í fyrstu og annarri umferð og 55 stig í úrslitunum.
Það þurfti 12 stig í fyrstu umferð til þess að komast áfram í aðra umferð og til þess að komast í úrslitin þurfti 37 stig. Eins og fram hefur komið náðu fjórir nemendur þessum áfanga frá okkur og voru í úrslitakeppninni sl.  laugardag.  Okkar fólk stóð sig mjög vel, þó þau hrepptu ekki vinningssæti í þetta sinn. 

Við óskum öllum sem tóku þátt svo og keppendum í úrslitunum innilega til hamingju með árangurinn.  Við þökkum nemendum og foreldrum fyrir samstarfið í þessu verkefni.    

pengea

 

pengea2

Prenta | Netfang